fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Spænski Konungsbikarinn: Óvænt nafn hetja Real Madrid í frábærri endurkomu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. janúar 2023 22:05

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var óvænt nafn hetja Real Madrid í kvöld sem spilaði við Villarreal í spænska Konungsbikarnum.

Fyrrum lánsmaður Arsenal, Dani Ceballos, fékk tækifæri í kvöld og reyndist hetjan í 3-2 sigri.

Real bauð upp á frábæra endurkomu í leiknum en heimamenn í Villarreal höfðu komist tveimur mörkum yfir.

Barcelona er einnig komið áfram í næstu umferð eftir sannfærandi sigur á Ceuta.

Robert Lewandowski var að sjálfsögðu á meðal markaskorara og gerði tvennu að þessu sinni.

Villarreal 2 – 3 Real Madrid
1-0 Etienne Capoue
2-0 Samuel Chukweze
2-1 Vinicius Jr.
2-2 Eder Militao
2-3 Dani Ceballos

Ceuta 0 – 5 Barcelona
0-1 Raphinha
0-2 Robert Lewandowski
0-3 Ansu Fati
0-4 Franck Kessie
0-5 Robert Lewandowski

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“