fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Bull að Messi fari sömu leið og Ronaldo

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. janúar 2023 18:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er kjaftæði að Al-Hilal í Sádí Arabíu hafi sett sig í samband við Lionel Messi um að ganga í raðir félagsins.

Þetta segir Fabrizio Romano sem er einn sá virtasti í bransanum og staðfestir að Messi verði áfram hjá Paris Saint-Germain.

Fjallað var um það í vikunni að Al-Hilal væri á eftir Messi og vildi fá hann í sínar raðir á þessu ári.

Stór ástæða fyrir því er koma Cristiano Ronaldo til landslins en hann og Messi voru lengi taldir bestu leikmenn heims og voru erkifjendur á Spáni. Ronaldo gerði samning við Al-Nassr á síðasta ári.

Messi verður hins vegar áfram hjá PSG út árið og hefur Al-Hilal ekki boðið honum samning hingað til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Í gær

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford