fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Sulta kom upp um framhjáhald Gerard Piqué

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 19. janúar 2023 09:59

Gerard og Shakira þegar allt lék í lyndi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Shakira er sögð hafa komist að framhjáhaldi eiginmanns hennar, fótboltakappans Gerard Piqué, þegar hún tók eftir að sultan á heimilinu væri búin.

Shakira, 45 ára, og Gerard, 35 ára, skildu í fyrra eftir 11 ára hjónaband. Sögusagnir um framhjáhald fótboltakappans hafa verið á kreiki síðan þá en söngkonan hefur gefið það sterklega í skyn á samfélagsmiðlum. Einnig hafa erlendir miðlar greint frá því. Hann er sagður hafa haldið framhjá Shakiru með nýju kærustu sinni, Clöru Chiu Marti, 23 ára. En það kom upp myndband á yfirborðið af Clöru á heimili Shakiru og Gerard, sem var tekið upp tíu mánuðum áður en þau skildu.

Sjá einnig: Shakira lætur fyrrverandi og nýju kærustuna hans heyra það

Sultan kom upp um hann

Samkvæmt ShowNews Today hafði Shakira komið heim úr ferðalagi og þótt grunsamlegt að sultan væri búin, því Gerard og bæði börnin þeirra hata sultu. Það var þá einhver annar að borða sultuna.

Shakira virðist vísa í sultumálið í nýja tónlistarmyndbandi hennar og Rauw Alejandro við lagið „Te Felicito“ þar sem má sjá hana opna ísskáp, og þar er höfuð Alejandro.

Fyrr í mánuðinum gaf Shakira út nýtt lag þar sem hún sendir fyrrverandi Barcelona leikmanninum og nýju kærustunni hans væna pillu.

Sjá einnig: Stríð hjá Pique og Shakira heldur áfram – Hann mætti á nýjum bíl eftir nýtt lag hennar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrsti jólasveinninn kemur til byggða í kvöld

Fyrsti jólasveinninn kemur til byggða í kvöld
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mömmuáhrifavaldur sætir rannsókn eftir fjölda ábendinga um vanrækslu – Myndbandið sem gerði útslagið

Mömmuáhrifavaldur sætir rannsókn eftir fjölda ábendinga um vanrækslu – Myndbandið sem gerði útslagið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jay-Z neitar að hafa nauðgað 13 ára barni – „Ég mun ekki gefa þér krónu með gati“

Jay-Z neitar að hafa nauðgað 13 ára barni – „Ég mun ekki gefa þér krónu með gati“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fitness áhrifavaldur tók æfingu í miðju flugi – „Hún ber enga virðingu fyrir öðrum“

Fitness áhrifavaldur tók æfingu í miðju flugi – „Hún ber enga virðingu fyrir öðrum“