fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Reyndur dómari tjáir sig – United átti að fá vítaspyrnu í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. janúar 2023 08:38

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark Halsey fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni segir að Manchester United hafi átt að fá vítaspyrnu í gær. Manchester United mistókst að sækja þrjú stig í ensku úrvalsdeildinni í gær er liðið mætti Crystal Palace.

Útlitið var lengi bjart fyrir gestina sem komust yfir með marki frá Bruno Fernandes á markamínútunni þeirri 43.

Staðan var 1-0 í dágóðan tíma og stefndi allt í að Man Utd myndi tryggja sér annað sæti deildarinnar. Það var hins vegar á 91. mínútu sem Palace jafnaði metin er Michael Olise kom knettinum í netið.

Skömmu fyrir jöfnunarmarkið vildi United fá vítaspyrnu þegar það virtist brotið á Scott McTominay í teignum.

„Manchester United átti að fá vítaspyrnu í gær,“ skrifar Halsley.

„Brotið var á McTominay og varnarmaðurinn snerti ekki boltann. Crystal Palace hefði ekkert getað sagt ef Robert Jones hefði dæmt víti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Í gær

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool