fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Pressan

Þeir allra ríkustu græða og græða

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 21. janúar 2023 19:00

Michael Bloomberg gaf langmest á síðasta ári til góðgerðarmála.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um tveir þriðju hlutar alls nýs auðs, sem varð til í heiminum á tveimur árum, féll í skaut þess eins prósents mannkyns sem telst ríkast.

Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Oxfam  samtökunum sem berjast gegn ójöfnuði í heiminum.

Lars Koch, framkvæmdastjóri hjá samtökunum, sagði i samtali við Ekstra Bladet að í þeirri krísu sem hefur varað í þrjú ár vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og nú verðbólgu hafi auður hinna allra ríkustu vaxið mjög mikið.

Hann benti einnig á að í fyrsta sinn í 25 ár hafi þeim fjölgað sem lifa í mjög mikilli örbirgð.

„Það er gríðarlega mikill ójöfnuður í deilingu auðæfanna og það hefur að sjálfsögðu áhrif og við sjáum vaxandi fátækt og ójöfnuð,“ sagði Koch.

Skýrsla Oxfam er byggð á auðlegðarskýrslu Credit Suisse sem byggir á tölum frá því í desember 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 3 dögum

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona getur þú gert örbylgjuofninn skínandi hreinan á nokkrum mínútum

Svona getur þú gert örbylgjuofninn skínandi hreinan á nokkrum mínútum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum