fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Engin peningaeyðsla hjá Real Madird

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. janúar 2023 21:32

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Real Madrid mun halda ró sinni í janúarglugganum og ætlar ekki að fá inn ferskt blóð fyrir komandi átök.

Þetta staðfestir spænski miðillinn Marca en Real hefur ekki verið á góðu skriði undanfarið og tapaði gegn Villarreal í La Liga og svo gegn Barcelona í úrslitaleik Ofurbikarsins.

Stuðningsmenn Real telja að það þurfi að styrkja hópinn en Carlo Ancelotti, stjóri liðsins, telur sig geta unnið með núverandi leikmenn.

Real er í harðri toppbaráttu í La Liga og er þremur stigum á eftir Barcelona og á einnig leiki við Liverpool framundan í Meistaradeildinni.

Það gæti reynst liðinu mikilvægt að fá inn nýja sterka leikmenn en það verður ekki niðurstaðan í þessum glugga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Enginn kemst nálægt Salah í launum

Enginn kemst nálægt Salah í launum
433Sport
Í gær

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham