fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Byrjunarlið Palace og Manchester United – Weghorst byrjar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. janúar 2023 19:07

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United á möguleika á því að komast í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Einn leikur fer fram í ensku deildinni en Man Utd spilar þá við Crystal Palace á útivelli klukkan 20:00.

Man Utd er á frábæru skriði og virðist óstöðvandi en Palace er í frjálsu falli og hefur tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Crystal Palace: Guaita, Clyne, Richards, Guehi, Mitchell, Doucoure, Hughes, Michael Olise, Odsonne Edouard, Wilfried Zaha, Jean-Philippe Mateta.

Manchester United: De Gea, Wan-Bissaka, Varane, Martinez, Shaw, Casemiro, Eriksen, Fernandes, Antony, Rashford, Weghorst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf