fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Svona eru næstu leikir toppliðanna á Englandi – Verður forysta Arsenal aðeins tvö stig á sunnudag?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. janúar 2023 08:06

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með átta stiga forskot en það gæti fljótt breyst á næstu dögum og vikum.

Þannig gæti Manchester City minnkað forskotið niður í tvö stig næsta sunnudag fari svo að liðið vinni báða sína leiki og Arsenal tapi gegn Manchester United.

Arsenal hefur spilað frábæran fótbolta á þessu tímabili en stórar áskoranir bíða þeirra, tveir leikir gegn Manchester liðunum í deildinni og leikur gegn City í bikarnum.

Newcastle er svo sannarlega með í baráttunni en liðið hefur spilað ótrúlega öflugan fótbolta á þessu tímabili og virðist ekkert ætla að gefa eftir.

Hér að neðan eru fimm næstu leikir hjá liðunum sem berjast um efstu sætin eins og staðan er núna.

Næstu leikir Arsenal:

Næstu leikir City:

Næstu leikir Newcastle:

Næstu leikir United:

Næstu leikir Tottenham:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga