fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Mætti fyrir dóm á föstudaginn en tók við heiðursverðlaunum í gær

Pressan
Þriðjudaginn 17. janúar 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin Spacey tók í gær við heiðursverðlaunum í Ítalíu, einungis nokkrum dögum eftir að hann kom fyrir dóm í London í gegnum myndbandsbúnað og neitaði ásökunum um kynferðisofbeldi. Leikarinn, sem er 63 ára gamall, hafði fyrir það neitað fyrir fleiri ásakanir um kynferðisofbeldi sem tengdust þremur öðrum mönnum sem nú eru á fertugs- og fimmtugsaldri.

Spacey fékk heiðursverðlaunin sem um ræðir fyrir framlag sitt til kvikmyndargerðar. Í þakkarræðu sinni þakkaði leikarinn kvikmyndasafninu í Turin fyrir að þora að bjóða sér.

Í viðtali við ítalska fjölmiðilinn Ansa útskýrði Spacey hvernig hann hefur lifað lífi sínu í kjölfar ásakananna. „Ég lifi mínu lífi á hverjum degi, ég fer á veitingastaði, ég hitti fólk, keyri, spila tennis, ég hef alltaf náð að hitta göfugt, ósvikið og samúðarfullt fólk. Ég hef ekki falið mig, ég er ekki búinn að lifa í helli,“ sagði hann í samtali við Ansa.

Sem fyrr segir kom Spacey fyrir dóm síðastliðinn föstudag og neitaði ásökununum um ofbeldið. Þann 6. júní næstkomandi hefjast fjögurra vikna löng réttarhöld yfir honum vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Dýrahirðirinn gerði afdrifarík mistök

Dýrahirðirinn gerði afdrifarík mistök
Pressan
Í gær

Myndband sýnir björgun fanga úr fangelsi í Sýrlandi – Hafði verið fjóra mánuði í gluggalausum klefa

Myndband sýnir björgun fanga úr fangelsi í Sýrlandi – Hafði verið fjóra mánuði í gluggalausum klefa
Pressan
Fyrir 2 dögum

25 mafíósar handteknir – Þar á meðal nunna

25 mafíósar handteknir – Þar á meðal nunna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vísindamenn hafa uppgötvað raunverulegu ástæðuna fyrir að konur gera sér upp fullnægingu

Vísindamenn hafa uppgötvað raunverulegu ástæðuna fyrir að konur gera sér upp fullnægingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking
Pressan
Fyrir 3 dögum

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“