fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Núna vill Klopp styrkja miðsvæðið – Útsöluverð á leikmanni sem hann hefur lengi viljað

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. janúar 2023 09:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Mirror er Liverpool að skoða það að kaupa miðjumann nú í janúar og er Ruben Neves miðjumaður Wolves nefndur til sögunnar.

Neves hefur lengi verið orðaður við Liverpool en nú gæti Wolves þurft að selja hann til að tryggja að fá eitthvað fyrir hann.

Neves á 18 mánuði eftir af samningi sínum við Wolves en um tíma vildu Úlfarnir fá 70 milljónir punda fyrir Neves.

Getty Images

Nú er hins vegar öldin önnur og staða Wolves ekki eins sterk, því gæti Neves verið til sölu á útsöluverði.

Miðsvæði Liverpool hefur átt í vandræðum á þessu tímabili og segir Mirror að Jurgen Klopp hefði áhuga á að bæta Neves í hóp sinn.

Liverpool keypti Coady Gakpo nú í janúar sem styrkti sóknarlínuna en núna vill Klopp horfa á miðsvæðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur