fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Pressan

Yfirmaðurinn setti nýja reglu sem fór illa í starfsfólkið

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 22. janúar 2023 19:00

Mynd úr safni. Mynd:Pixabay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsfólk á vinnustað einum var allt annað en sátt þegar yfirmaðurinn tilkynnti um nýja reglu varðandi mætingu í vinnu. Hann gerði þá kröfu að starfsfólk mætti á réttum tíma til vinnu. Ef ekki þá átti það að vinna aukavinnu.

„Ný regla á skrifstofunni: Fyrir hverja mínútu, sem þú mætir of seint til vinnu, þarftu að vinna í 10 mínútur eftir klukkan 18. Ef þú mætir til dæmis klukkan 10.02, þá verður þú að vinna 20 mínútur auka eða þangað til klukkan 18.20.“

Segir í reglunni sem fór illa í starfsfólkið.

Daily Star segir að reglunni hafi verið deilt á Reddit þar sem margir tjáðu sig um hana.

En hvað finnst þér um þetta lesandi góður? Er í lagi að setja svona reglu?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Selena Gomez trúlofuð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 3 dögum

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona getur þú gert örbylgjuofninn skínandi hreinan á nokkrum mínútum

Svona getur þú gert örbylgjuofninn skínandi hreinan á nokkrum mínútum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum