KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2023 í karla- og kvennaflokki.
Um stærsta undirbúningsmótið fyrir hvert tímabil er að ræða.
Í A deild karla er stórleikur strax í fyrstu umferð þegar Valur og KR mætast.
Í A deild kvenna mætast Valur og Selfoss í fyrstu umferð.