Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 23.-25. janúar.
Æfingarnar fara fram í Miðgarði. Hinrik Harðarson framherji Þróttar og sonur Harðars Magnússonar er á meðal þeirra sem eru hópnum.
Næsta verkefni liðsins er milliriðill undankeppni EM 2023. Þar er liðið í riðli með Englandi, Tyrklandi og Ungverjalandi.
Hópurinn
Sævar Atli Hugason – Afturelding
Arnar Daníel Aðalsteinsson – Breiðablik
Arnar Númi Gíslason – Breiðablik
Torfi Geir Halldórsson – Breiðablik
Tómas Orri Róbertsson – Breiðablik
Halldór Snær Georgsson – Fjölnir
Júlíus Már Júlíusson – Fjölnir
Ómar Björn Stefánsson – Fylkir
Kristján Snær Frostason – HK
Jóhannes Kristinn Bjarnason – IFK Norrköping
Ármann Ingi Finnbogason – ÍA
Haukur Andri Haraldsson – ÍA
Ingi Þór Sigurðsson – ÍA
Ásgeir Orri Magnússon – Keflavík
Rúrik Gunnarsson – KR
Davíð Júlían Jónsson – Leiknir R.
Ágúst Orri Þorsteinsson – Malmö FF
Adolf Daði Birgisson – Stjarnan
Róbert Frosti Þorkelsson – Stjarnan
Sigurbergur Áki Jörundsson – Stjarnan
Ólafur Flóki Stephensen – Valur
Gísli Gottskálk Þórðarson – Víkingur R.
Sigurður Steinar Björnsson – Víkingur R.
Bjarni Guðjón Brynjólfsson – Þór
Kristófer Kristjánsson – Þór
Hinrik Harðarson – Þróttur R.