fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Leikmenn Liverpool hópast í kringum Sir Alex Ferguson í Manchester

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. janúar 2023 10:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi leikmanna Liverpool hefur á undanförnum árum verið að flytja í sömu götu og Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóra Manchester United.

Ferguson hefur í mörg ár búið í Wilmslow úthverfi Manchester, þessi 81 árs fyrrum stjóri býr þar í einkagötu sem er vel vöktuð.

Í þessa götu hafa leikmenn Liverpool verið að sækjast mikið og á undanförnum vikum hafa Joe Gomez og Alisson Becker fest kaup á húsi í þessari sömu götu.

Fyrir eru þeir Andy Robertson og Alex Oxlade-Chamberlain í þessari sömu götu. Ferguson eldaði grátt silfur við Liverpool í mörg ár en nú eru fjórir leikmmenn liðsins nágrannar hans.

Úthverfi Manchester eru afar vinsæl á meðal leikmanna í enska boltanum en þar búa flestir leikmenn Manchester United, Manchester City, Liverpool, Everton og fleiri liða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vestri samdi við sænskan miðjumann

Vestri samdi við sænskan miðjumann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Í gær

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn
433Sport
Í gær

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“