Inga Auðbjörg Straumland, formaður Siðmenntar, og Helgi Hrafn Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður Pírata, eru að skilja. Smartland greinir frá.
Parið gekk að eiga hvort annað í júlí 2016 en bónorð Ingu Auðbjargar til Helga Hrafns vakti mikla athygli á sínum tíma.
Saman eiga þau einn son, fæddan árið 2018.
Fókus óskar þeim velfarnaðar á þessum tímamótum.