fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Markmaðurinn bestur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. janúar 2023 19:14

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er óstöðvandi í ensku úrvalsdeildinni og er búið að tryggja sér átta stiga forskot á toppnum.

Það f´9or fram stórleikur í deildinni í kvöld en Arsenal heimsótti þá granna sína í Tottenham.

Tvö mörk voru skoruð í leiknum og voru það gestirnir í Arsenal sem gerðu þau bæði í fyrri hálfleik.

Það fyrra var sjálfsmark markmannsins Hugo Lloris og skoraði svo Martin Ödegaard ekki löngu seinna.

Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum að mati Sky Sports.

Tottenham: Lloris (4); Romero (6), Dier (6), Lenglet (6); Doherty (6), Sarr (6), Hojbjerg (6), Sessegnon (6); Kulusevski (7), Son (5), Kane (6).

Varamenn: Richarlison (6), Perisic (6), Bissouma (6)

Arsenal: Ramsdale (8), White (7), Saliba (7), Gabriel (7), Zinchenko (8), Partey (8), Xhaka (8), Odegaard (8), Saka (7), Martinelli (7), Nketiah (7).

Varamenn: Tierney (6),

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham