fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Nýjasta vonarstjarnan hefur engan áhuga á að spila fyrir annað lið en Rauðu Djöflana

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. janúar 2023 18:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýjasta undrabarn Manchester United, Kobbie Mainoo, hefur tjáð sig um eigin framtíð.

Mainoo vakti athygli í vikunni er hann fékk að byrja fyrir lið Man Utd gegn Charlton í enska deildabikarnum.

Um var að ræða leik í 8-liða úrslitum en Mainoo er aðeins 17 ára gamall og þykir gríðarlegt efni.

Gleðifréttirnar fyrir stuðningsmenn Man Utd eru þær að Mainoo hefur aðeins áhuga á að spila fyrir Rauðu Djöflana og horfir ekki annað.

Hann vonast til að fá fleiri tækifæri á tímabilinu og er markmiðið að leika á Old Trafford sem lengst.

,,Það að vera hér áfram og fá að spila fleiri leiki er markmiðið. Ég vil vera um kyrrt hjá þessu félagi. Ég hef verið hér allt mitt líf,“ sagði Mainoo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Elís missir af lokaleik Víkings

Aron Elís missir af lokaleik Víkings
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar