fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Ná þeir átta stiga forskoti?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. janúar 2023 15:44

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórleikur á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag er Tottenham tekur á móti grönnum sínum í London, Arsenal.

Arsenal getur sent skýr skilaboð með sigri í þessum leik en liðið á möguleika á að ná átta stiga forskoti á toppnum.

Tottenham er að sama skapi í Evrópubaráttu og væru þrjú stig mikilvæg þegar kemur að Meistaradeildarsæti.

Hér má sjá byrjunarliðin.

Tottenham: Lloris; Romero, Dier, Lenglet; Doherty, Sarr, Hojbjerg, Sessegnon; Kulusevski, Son, Kane.

Arsenal: Ramsdale, White, Saliba, Gabriel, Zinchenko, Partey, Xhaka, Odegaard, Saka, Martinelli, Nketiah.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“