fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fréttir

Fjórir fullir að keyra í Reykjanesbæ í morgun

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 15. janúar 2023 14:41

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af 206 ökumönnum innanbæjar í Reykjanesbæ milli klukkan 10:30 og 11:30 í morgun og kannaði ástand þeirra og réttindi meðal annars. Af þessum 206 ökumönnum var tveimur gert að hætta akstri þar sem þeir blésu undir viðmiðunarmörkum en 2 ökumenn voru kærðir vegna gruns um ölvun við akstur.

Þetta kemur fram í færslu sem lögreglan á Suðurnesjum birti á Facebook-síðu sinni í dag. Þá kemur fram að allir hinir ökumennirnir sem voru stöðvaðir hafi framvísað ökuskírteinum og að allt hafi verið á hreinu hjá þeim.

Með færslunni birti lögreglan svo ljósmynd en tekur þó fram að myndin er ekki af þeim lögreglumönum sem sinntu eftirlitinu í morgun. Hins vegar er um að ræða fyrstu ljósmyndina sem tekin var af „gömlu“ lögreglustöðinni við Hafnargötu. Myndina má sjá í færslunni hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Dóru Björt brugðið yfir vöruhúsinu í Álfabakka – Viðstödd borgarráðsfund þar sem byggingarmagnið var samþykkt

Dóru Björt brugðið yfir vöruhúsinu í Álfabakka – Viðstödd borgarráðsfund þar sem byggingarmagnið var samþykkt
Fréttir
Í gær

Valkyrjurnar halda ótrauðar áfram

Valkyrjurnar halda ótrauðar áfram
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ari Hermóður sakfelldur fyrir fjárdrátt

Ari Hermóður sakfelldur fyrir fjárdrátt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Æsispennandi kapphlaup um að verða „Trump-hvíslari“ – Hver er með forystuna?

Æsispennandi kapphlaup um að verða „Trump-hvíslari“ – Hver er með forystuna?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Zelenskyy segir að 43.000 úkraínskir hermenn hafi fallið í stríðinu

Zelenskyy segir að 43.000 úkraínskir hermenn hafi fallið í stríðinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Áslaugu

Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Áslaugu