fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Þrír menn í hnífabardaga í miðbænum

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 15. janúar 2023 09:18

mynd/DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið var að gera hjá lögreglu í gærkvöldi og nótt samkvæmt dagbók lögreglu og málin að margvíslegum toga eins og gengur. Alvarlega tilkynningin sem barst var um þrjá aðila sem voru vopnaðir hnífum í slagsmálum í miðbænum. Mennirnir höfðu sig hins vegar á brott áður en lögreglu bar að garði og fundust ekki. Síðar um nóttina var aðili vopnaður hníf handtekinn í annarlegu ástandi en ekkert bendir til þess að málin tengist.

Þá var kveikt í rusli við höfnina á Kópavogshöfn, slökkvilið slökkti eldinn en einhverjar skemmdir urðu á landgangi sem lá út á flotbryggju.

Lögreglan stöðvaði tvö innbrot í hverfum 105 og 109 og á báðum stöðum voru tveir einstaklingar teknir höndum.

Þá voru eigendur þriggja skemmtistaða kærðir vegna þess að dyraverðir voru ekki með réttindi eða of fáir dyraverðir á staðnum.

Flest atvik tengdust þó ölvun eða vímuefnanotkun og því miður voru nokkrir slíkir aðilar stöðvaðir undir stýri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Sparnaðurinn reyndist öryrkja dýrkeyptur

Sparnaðurinn reyndist öryrkja dýrkeyptur
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Nafntogaðir einstaklingar rökræða neikvæðan dóm um tónleika Bríetar – „Það getur ekki alltaf allt verið gott“

Nafntogaðir einstaklingar rökræða neikvæðan dóm um tónleika Bríetar – „Það getur ekki alltaf allt verið gott“
Fréttir
Í gær

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó
Fréttir
Í gær

Óvinnufær vegna myglu en fær ekki áheyrn í Hæstarétti

Óvinnufær vegna myglu en fær ekki áheyrn í Hæstarétti
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Í gær

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“
Fréttir
Í gær

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans
Fréttir
Í gær

Sérfræðingar telja að enn sé tími til að stökkva á Bitcoin-vagninn

Sérfræðingar telja að enn sé tími til að stökkva á Bitcoin-vagninn