fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Ten Hag skilur reiði grannana – ,,Ruglandi augnablik fyrir þá“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. janúar 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, skilur af hverju Manchester City var mjög pirrað yfir markinu sem liðið skoraði í grannaslagnum í gær.

Um var að ræða fyrra mark Man Utd í 2-1 sigri en Bruno Fernandes kom þá boltanum í netið á 78. mínútu.

Marcus Rashford var dæmdur rangstæður af einum línverði leiksins en eftir VAR-skoðun var markið dæmt gott og gilt.

Margir hafa pirrað sig yfir því en Rashford tók klárlega þátt í sókninni þrátt fyrir að hafa ekki snert boltann.

Ten Hag skilur reiði Man City eftir leik og var auðmjúkur eftir lokaflautið á Old Trafford.

,,Ég get líka skilið þeirra hlið. Reglurnar, þetta var ruglandi augnablik fyrir þeirra varnarlínu,“ sagði Ten Hag.

,,Reglurnar segja að Marcus snerti ekki boltann og þess vegna var hann ekki hluti af spilinu. Bruno kom úr annarri átt en ég get séð þeirra hlið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Í gær

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Í gær

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina