Ansi vandræðalegt atvik átti sér stað á föstudag er Napoli rúllaði yfir Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni.
Juventus hefur verið í basli á tímabilinu og þurfti að sætta sig við 5-1 tap gegn toppliðinu á föstudag.
Eftir leik reyndi Luciano Spalletti, stjóri Napoli, að þakka Massimiliano Allegri, stjóra Juventus, eftir leik.
Atvikið var heldur vandræðalegt en Spalletti elti Allegri í dágóðan tíma áður en sá síðarnefndi tók eftir einhverju.
Myndband af þessu má sjá hér.
Con tutta l’antipatia del mondo per il credo calcistico che ha e per come lo espone, Allegri un signore.
L’altro semplicemente un pagliaccio.
— MMM (@eNo11) January 14, 2023