fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Aðeins tveir sem sluppu við öskrið frá Ferguson – Máttir aldrei kalla hann þessu nafni

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. janúar 2023 21:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ashley Young, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur tjáð sig um hvernig var að vinna með Sir Alex Ferguson á sínum tíma.

Ferguson er talinn einn allra besti þjálfari sögunnar og náði mögnuðum árangri með Man Utd áður en hann hætti árið 2013.

Skotinn var þekktur fyrir það að láta sína leikmenn heyra það sem gerðist fyrir alla, nema tvo.

Young segir að hann hafi verið einn af þeim til að sleppa við ‘hárblásarann’ frá Ferguson og var Darren Fletcher hinn aðilinn.

,,Við erum með WhatsApp hóp yfir leikmenn sem spiluðu fyrir félagið á þessum tíma og ég held að það hafi aðeins verið tveir aðilar sem fengu ekki hárblásarann,“ sagði Young.

,,Ég var einn af þeim og hinn var Darren Fletcher. Ég veit ekki hvort það hafi tengst því að hann hafi verið skoskur.“

,,Þú mátt ekki kalla hann Fergie. Það mátti ekki, hann er ‘stjórinn’ – bara að láta ykkur vita.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli