fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Stjórninni bannað að mæta á leikinn í dag – Harkaleg mótmæli í Liverpool

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. janúar 2023 13:33

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn Everton var meinað að mæta á leik liðsins gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Ástæðan er sú að það voru mikil mótmæli fyrir Goodison Park en stuðningsmenn Everton eru bálreiðir yfir gengi liðsins.

Stuðningsmenn voru búnir að plana friðsæl mótmæli fyrir utan heimavöll liðsins en staðan varð fljótt nokkuð ofbeldisfull.

Kallað var eftir því að stjórnin myndi segja af sér og það sama má segja um stjóra liðsins, Frank Lampard.

Everton hefur lengi verið mjög stabílt félag í ensku úrvalsdeildinni en er í fallsæti fyrir umferð helgarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf