fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Sá ömurlega frammistöðu Manchester United og sagðist ætla redda þessu – Stóð við stóru orðin

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. janúar 2023 13:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Casemiro, leikmaður Manchester United, var kokhraustur áður en hann gekk í raðir félagsins í sumar.

The Telegraph greinir frá þessu og segir að Casemiro hafi sagt umboðsmanni sínum að senda skilaboð á stjórn Man Utd fyrr í vetur.

Það var ákvörðun sem Casemiro tók eftir 4-0 tap Man Utd gegn Brentford og var útlitið svart til að byrja með.

,,Segið þeim að ég muni redda þessu,“ sagði Casemiro við umboðsmann sinn og hafði hann ekki rangt fyrir sér.

Eftir komu Casemiro frá Real Madrid hefur gengi liðsins batnað verulega en spænska félagið vildi ekki losna við hann.

Casemiro kostaði 70 milljónir punda og hefur lengi verið talinn einn besti varnarsinnaði miðjumaður heims.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur