fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Íslenskt knattspyrnufólk getur nú látið vita af fyrra bragði ef þau eiga laun inni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. janúar 2023 16:00

Frá höfuðstöðvum KSÍ / Mynd: Sigtryggur Ari Jóhannsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leyfiskerfi KSÍ hefur tekið breytingum varðandi staðfestingu á skuld eða skuldleysi gagnvart starfsmönnum.

Breytingarnar eru eftirfarandi:

1. Nú geta leikmenn, þjálfarar eða aðrir starfsmenn, sjálf tilkynnt um vanskil, ef einhver eru, á heimasíðu KSÍ. Vegna leyfiskerfisins, fyrir keppnistímabilið 2023, þurfa greiðslur samkvæmt samningum fram til 28. febrúar 2023 að vera í skilum gagnvart leikmönnum, þjálfurum og öðrum starfsmönnum. Ef svo er ekki, þá eru viðkomandi starfsmenn beðnir um að tilkynna um slík vanskil, eigi síðar en 31. mars 2023 (betra fyrr en síðar).

2. Aðeins ef leikmaður, eða aðrir starfsmenn, hafa tilkynnt um vanskil af hálfu félags í leyfiskerfinu, þá mun KSÍ fara fram á það við viðkomandi félag að það sýni fram á engin vanskil gagnvart viðkomandi leikmanni./

Stærsta breytingin felst í því, að nú munu félög ekki þurfa að afla staðfestinga frá öllum samningsbundnum leikmönnum, þjálfurum eða öðrum á engum vanskilum. Nú er það í höndum einstaklinganna sjálfra að tilkynna um vanskil beint til KSÍ, og aðeins þá mun KSÍ fara fram að það við viðkomandi félag að það geri upp skuldir gagnvart viðkomandi starfsmanni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Í gær

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Í gær

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er