fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Ræddu möguleg endalok Kórdrengja: „Hversu erfitt heldur þú að það sé að halda þessu gangandi?“

433
Sunnudaginn 15. janúar 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var rífandi stemming á Hringbraut á föstudagskvöld þegar Bjarni Helgason blaðamaður Morgunblaðsins mætti og ræddi fréttir vikunnar hjá Benna Bó ásamt Herði Snævar Jónssyni, fréttastjóra íþrótta hjá Torgi.

Miðað við fréttir vikunnar eru Kórdrengir að leggjast í dvala, liðið sem leikur í Lengjudeild karla er sagt skoða það að hætta við þátttöku á Íslandsmótinu í ár.

Liðið er án þjálfara og hefur lítið heyrst um áform félagsins annað en sögusagnir um að það hætti. Saga félagsins hefur víða vakið athygli enda vinahópur sem hefur staðið á bak við félagið sem flaug upp úr neðstu deild og upp í þá næst efstu.

„Það eru sex lið sem bíða eftir þeirra örlögum,“ sagði Benedikt Bóas en lið færu þá upp um deildir verði að því að Kórdrengir hætti.

Hörður Snævar Jónsson sagði upprisu Kórdrengja ótrúlega en hægt væri að skilja að erfitt væri að halda svona stari út. „Manni heyrist, maður getur skilið það að einhverju leyti. Hversu erfitt heldur þú að það sé að halda þessu gangandi? Það er lítið bakland, ekkert unglingaráð eða heimvallarnefnd sem sér um græja völlinn. 4-5 einstaklingar sem hafa séð um allt,“ sagði Hörður

Benedikt Bóas sagði þá. „Þetta er eitt mesta ævintýri í íslenskum fótbolta.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Enginn kemst nálægt Salah í launum

Enginn kemst nálægt Salah í launum
433Sport
Í gær

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham
Hide picture