fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Ennþá súr eftir HM og segir að þessi eigi skilið að fara í fangelsi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 21:22

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edinson Cavani, goðsögn Úrúgvæ, segir að dómarinn Daniel Siebert eigi skilið að fara í fangelsi fyrir frammistöðu sína á HM.

Úrúgvæ mistókst að komast úr riðli sínum á HM í Katar en vann þó Gana í lokaleik sínum en var með verri markatölu en Suður-Kórea.

Leikmenn Úrúgvæ voru bálreiðir yfir dómgæslunni í þessum leik og sást Cavani til að mynda kýla einn VAR skjáinn á vellinum og yfir höfði sér leikbann vegna þess.

Frammistaða Siebert var mjög umdeilanleg í þessum leik og var Cavani langt frá því að vera sáttur með hans framlag.

,,Ef þeir dæma mig í bann fyrir að kýla í VAR skjáinn þá ætti þessi dómari að fá fangelsisdóm,“ sagði Cavani.

,,Það voru gerð svo mörg mistök með VAR og allar þessar myndavélar sem á að vera ómögulegt með svo marga dómara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Í gær

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð