fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Leikmenn Manchester United passa sig undir leiðsögn Ten Hag – ,,Mátt ekki fara yfir strikið“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 20:49

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester United bera gríðarlega virðingu fyrir Erik ten Hag, stjóra liðsins, að sögn markmannsins Tom Heaton.

Heaton hefur verið þriðji markvörður Man Utd á tímabilinu en hann tekur þátt á öllum æfingum og hefur kynnst Hollendingnum vel.

Samkvæmt Heaton þá vita leikmenn liðsins hvernig Ten Hag virkar og hann sættir sig alls ekki við metnaðarleysi eða leti í leikjum eða á æfingum.

,,Hann hefur sent skýr skilaboð, hvað er í lagi og hvað er ekki í lagi. Allir hafa sína ábyrgð og þegar þú ferð yfir strikið þá sér hann til þess að þú sért á þínum stað,“ sagði Heaton.

,,Það er enginn að fara framúr sér hérna, við tökum einn leik í einu en þegar úrslitin eru að batna þá stöndum við allir saman og eltum sama markmið.“

,,Þegar leikmenn vit af afleiðingunum þá veistu að þú mátt ekki fara yfir strikið, ef þú gerir það þá ertu skilinn eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vestri samdi við sænskan miðjumann

Vestri samdi við sænskan miðjumann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Í gær

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn
433Sport
Í gær

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“