fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

OnlyFans-stjarna opinberar hvað hún væri mest af öllu til í að gera

433
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 08:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

OnlyFans-stjarnan Astrid Wett er algjörlega hugfangin af Chelsea. Hún hefur nú opinberað draum sinn um að keppa á heimavelli liðsins, Stamford Bridge.

Wett er að koma sér af stað í hnefaleikaíþróttinni og keppti hún í sínum fyrsta bardaga í október. Hún vill halda áfram í sportinu.

Hin 21 árs gamla Wett hefur ekki keppt síðan en er að skoða næstu skref.

Hún er svakalegur stuðningsmaður Chelsea og langar hana mest af öllu að keppa á Brúnni.

„Ef hnefaleikarnir geta komið mér þangað mun ég vinna hart að mér til að láta það gerast,“ segir Wett um að berjast á Stamford Bridge.

„Þetta er metnaðarfullt markmið þar sem ég hef aðeins keppt í einum bardaga en þetta væri samt risastór draumur að rætast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“