fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Pressan

Vísindamenn segja þetta gott ráð til að geta átt auðveldara með að sofna

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 14. janúar 2023 18:00

Hún virðist eiga erfitt með að sofna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þú átt erfitt með að sofna á kvöldin þá getur borgað sig að nýta birtuna snemma á daginn því hún stillir líkamsklukkuna. Það er eins og náttúruleg birta hafi áhrif á dægurrytmann og hjálpi þér þannig við að sofna.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Washington háskóla.

Rannsókn vísindamannanna byggðist á að á öllum árstíðunum frá 2015 til 2018 var svefnmynstur stúdenta við háskólann mælt sem og hversu mikilli birtu þeir voru í. Til þess var sérstakt mælitæki notað og voru stúdentarnir með það á úlnliðnum.

Mælingarnar sýndu að dægurrytmi stúdentanna og svefnmynstur breyttist í takt við hversu mikla náttúrulega birtu og gervibirtu þeir komust í snertingu við og hvenær dags það gerðist.

Horacio de la Iglesia, prófessor í líffræði, sagði að sá tímapunktur sem fólk sofnar á sé beintengdur við hvenær og hversu mikla birtu það kemst í snertingu við yfir daginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking
Pressan
Fyrir 2 dögum

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær