fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fréttir

Rússneskur hermaður fékk nóg – Dæmdur í fimm ára fangelsi – Myndband

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 08:00

Skjáskot úr myndbandinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í myndbandi, sem margir tugir þúsunda hafa horft á, sést rússneski hermaðurinn Alexander Leshkov hrópa ókvæðisorð að yfirmönnum sínum í þjálfunarbúðum rússneska hersins nærri Moskvu. „Þú þarft ekki að sitja í skotgröfunum með okkur,“ hrópar Leshkov og blæs síðan reyk í andlit yfirmannsins og gengur svo nærri honum að yfirmaðurinn neyðist til að hörfa.

The Guardian segir að myndbandið hafi verið tekið upp 13. nóvember. Skömmu síðar ræddi Leshkov við fjölmiðilinn Moskovskij Komsomolets þar sem hann sagðist ítrekað hafa reynt að benda á þjálfun og aðbúnaðar hermannanna væri ekki nægilega góður. Þessu hafi yfirmenn vísað á bug og hafi hann einfaldlega fengið nóg.

En þetta fór ekki vel í yfirmenn hans og var hann dreginn fyrir herdómstól ákærður fyrir að hafa valdið yfirmanni sínum „líkamlegu tjóni“ og í síðustu viku var hann síðan dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg
Fréttir
Í gær

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona föst inni á salerni

Kona föst inni á salerni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður á sjötugsaldri sparkaði í andlit lögreglumanns

Maður á sjötugsaldri sparkaði í andlit lögreglumanns
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fluttu tæplega þúsund töflur af stórhættulegu efni til landsins

Fluttu tæplega þúsund töflur af stórhættulegu efni til landsins
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Aukin viðskipti ESB og Kína – „Vestrið eins og við þekktum það er ekki lengur til,“ segir von der Leyen

Aukin viðskipti ESB og Kína – „Vestrið eins og við þekktum það er ekki lengur til,“ segir von der Leyen
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allt virðist í skrúfunni hjá Faxaflóahöfnum – „Ólaf­ur ásak­ar mig um að vera hryðju­verkamaður“

Allt virðist í skrúfunni hjá Faxaflóahöfnum – „Ólaf­ur ásak­ar mig um að vera hryðju­verkamaður“