fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Einhleyp en skiptist á 5 kærustum – „Ég kalla þá „sérstaka vini““

Fókus
Miðvikudaginn 11. janúar 2023 20:00

Carol Vorderman - Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carol Vorderman, fjölmiðlakona frá Wales, segist eiga fimm kærasta í einu og er það æðislegt að hennar mati. Carol, sem er 62 ára gömul, hefur síðastliðin áratug verið í sambandi með meira en einni manneskju í einu en þvertekur þó fyrir að stunda einnar nætur gaman. Hún hefur talað opinskátt um að velja eitthvað annað en einkvæni í von um að opna umræðuna um ólíkari sambandsvenjur.

Í samtali við Michelle Visage í hlaðvarpinu Rule Breakers segist Carol ekki vera í eiginlegu sambandi en að hún njóti þess í botn. „Ég er með kerfi sem ég er búin að vera með í 10 ár. Ég kalla þá „sérstaka vini“. Ég talaði um það fyrir nokkrum mánuðum síðan um að eiga „sérstaka vini“ og það var eins og heimurinn hefði hrunið fyrir sumt fólk,“ segir hún í hlaðvarpinu.

„Ég komst svo að því að það var óvenju mikið af konum sem sögðu: Ég hef aldrei hugsað um þetta en mér lýst vel á þetta.“

Carol segist hafa verið með einum kærastanum sínum í 11 ár en öðrum í 7 ár. Hún segir að hún og allir kærastarnir séu í raun einhleypir en leggur þó aukna áherslu á að hún stundi ekki einnar nætur gaman.

Þá gagnrýnir Carol það að talað sé illa um konur af hennar kynslóð sem áttu meira en einn maka þegar þær giftu sig. „Allt var niðrandi við konur, það var umhverið sem ég ólst upp í,“ segir hún í þættinum. Þá bætti hún við að fólk mætti taka slík viðhorf og henda þeim út um gluggann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Í gær

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“