fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433Sport

Landsliðið í beinni útsendingu hjá Viaplay á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. janúar 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið karla mætir Svíþjóð í vináttuleik sem fram fer á fimmtudag á Estadio Algarve í Portúgal kl. 18:00 að íslenskum tíma (beint á Viaplay).

Um er að ræða seinni leikinn af tveimur sem íslenska liðið leikur í verkefninu, en fyrri leiknum lauk með 1-1- jafntefli við Eistland. Verkefnið er utan FIFA-glugga eins og fram hefur komið, og því kemur bróðurpartur leikmanna í hópnum frá félagsliðum í Bestu deildinni, Svíþjóð og Noregi.

Fjórir leikmenn hafa yfirgefið hópinn eftir fyrri leikinn – Guðlaugur Victor Pálsson meiddist gegn Eistlandi og getur ekki verið með gegn Svíum, og fyrirfram var ákveðið að þeir Arnór Ingvi Traustason, Nökkvi Þeyr Þórisson og Andri Lucas Guðjohnsen myndu bara spila fyrri leikinn.

A landslið karla hefur mætt Svíum alls 17 sinnum og hafa síðustu tvær viðureignirnar einmitt verið í janúarverkefnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Enginn kemst nálægt Salah í launum

Enginn kemst nálægt Salah í launum
433Sport
Í gær

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham