fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Fimm miðjumenn á lista hjá Chelsea – Vilja fá menn inn í janúar eða í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. janúar 2023 13:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea leggur áherslu á það að kaupa miðjumann nú í janúar eða strax næsta sumar. Ensk blöð segja fimm miðjumenn á blaði.

Chelsea hefur nú í janúar reynt að kaupa Enzo Fernandez miðjumann Benfica en það án árangurs.

Todd Boehly eigandi Chelsea hefur mikinn áhuga á því að kaupa miðjumann fyrir Graham Potter. Þar segir einnig að Jorginho sé frjálst að fara frítt í sumar.

Enzo er áfram á innkaupalista Chelsea en þar er einnig að finna Declan Rice miðjumann West Ham og Jude Bellingham miðjumann Borussia Dortmund.

Graham Potter sem áður var stjóri Brighton hefur einnig áhuga á að fá Moises Caicedo eða Alexis Mac Allister frá félaginu.

Í fréttum segir einnig að Chelea vilji fá Mason Mount og N´Golo Kante til að frammlengja samninga sína við félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Í gær

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Í gær

Antonio gæti fengið nýjan samning

Antonio gæti fengið nýjan samning