fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433Sport

Á gjörgæslu eftir að hafa komið Bellu í heiminn – Þeirra fjórða barni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. janúar 2023 12:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alice Campello eiginkona Alvaro Morata framherja Atletico Madrid er á gjörgæslu eftir að hafa fætt þeirra fjórða barn.

Erfiðleikar komu upp í fæðingu barnsins sem varð til þess að Alice var lögð inn á gjörgæslu.

Parið hefur farið víða á síðustu árum en Morata hefur spilað með Chelsea, Juventus og nú Atletico Madrid.

Stúlkan Bella, fæddist í fyrradag og heilsast vel. „Eftir fæðinguna fór móðirin að finna fyrir vandamálum sem hafa hrætt okkur,“ segir Morata.

Bella lætur fara vel um sig.

„Núna er hún á gjörgæslu á spítalanum í Madrid þar sem hún fær góða þjónustu frá bestu læknunum. Hún er á batavegi og mjög sterk.“

Bella er fyrsta stúlkan sem parið eignast en fyrir áttu þau þrjá stráka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Enginn kemst nálægt Salah í launum

Enginn kemst nálægt Salah í launum
433Sport
Í gær

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham