fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

John Terry brast í grát þegar hann fór að minnisvarða Vialli í gær – „Verður alltaf í minningu okkar“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. janúar 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Votta Luca mína virðingu á Stamford Bridge. Hvíldu í friði Luca,“ skrifar John Terry fyrrum fyrirliði Chelsea.

Terry fór í gær að minnisvarða um Gianluca Vialli sem lést í síðustu viku, þessi fyrrum framherji og stjóri Chelsea hafði barist við krabbamein.

Terry brast í grát þegar hann heiðraði minningu þessa merkilega manns frá Ítalíu sem virðist hafa heillað flesta með nærveru sinni.

„Þú verður alltaf í minningu okkar og ég er svo þakklátur fyrir það að þú trúðir á mig og gafst mér minn fyrsta leik.“

Vialli var stjóri Chelsea þegar Terry spilaði sinn fyrsta leik og hann var stjóri Chelsea þegar félagið keypti EIð Smára Guðjohnsen frá Bolton.

„Þegar þú komst til Chelsea þá hafðir þú svo mikinn tíma fyrir unga leikmenn, ég mun alltaf muna eftir þeim. Þú varst magnaður maður, fullur af lífi og orku. Þín verður saknað.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by John Terry (@johnterry.26)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig