fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Talið að Gerrard gæti tekið skref í afar óvænta átt

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 11. janúar 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard hefur verið án starfs frá því hann var látinn fara frá Aston Villa í haust. Það gæti þó senn breyst.

Það komu nokkur óvænt tíðindi frá Póllandi í gær þess efnis að knattspyrnusambandið þar í landi hefði áhuga á að ráða Gerrard til starfa sem þjálfara karlalandsliðsins.

Pólska sambandið ákvað að framlengja ekki samning Czeslaw Michniewicz sem þjálfara eftir Heimsmeistaramótið í Katar, þar sem Pólverjar fóru í 16-liða úrslit.

Starfið er því laust og er talið að Pólverjar hafi sett sig í samband við Gerrad.

Eins og allir vita er Gerrard goðsögn hjá Liverpool, þar sem hann lék nær allan sinn feril.

Hjá pólska landsliðinu myndi hann hitta fyrir Matty Cash. Bakvörðurinn lék undir hans stjórn hjá Villa.

Cash er fæddur og uppalinn á Englandi en gat valið að spila fyrir Pólland vegna tengsla við landið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“