fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Sjáðu hreint magnaðan dans í klefanum hjá Newcastle í gærkvöldi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. janúar 2023 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle er komið áfram í undanúrslit enska deildarbikarsins en liðið vann 2-0 sigur á Leicester í gær.

Dan Burn skoraði fyrra mark leiksins sem sýndur var í beinni útsendingu á Sky Sports.

Sky fékk að fara inn í klefa Newcastle eftir sigurinn sem er fremur óvenjulegt í enska boltanum.

Þar tók Burn sporin góðu eftir áskorun frá liðsfélögum sínum en mikil gleði ríkir í herbúðum Newcastle.

Dansinn frábæra má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Í gær

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna