fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Pressan

Nýbirt fjársjóðskort etur fólki út í kapphlaup um stóran fjársjóð nasista

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 15. janúar 2023 20:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollenska þjóðskjalasafnið hefur birt fjársjóðskort á netinu sem á að sögn að vísa á fjársjóð sem fjórir þýskir hermenn grófu niður í Hollandi á síðustu dögum síðari heimsstyrjaldarinnar. Margir hugsa sér gott til glóðarinnar og vilja finna fjársjóðinn.

The Guardian skýrir frá þessu og segir að vonir hafi vaknað hjá mörgum, um að þeir geti fundið fjársjóðinn, eftir að þjóðskjalasafnið birti fjársjóðskortið. X er merkt inn á kortið og á það að sýna hvar fjársjóðurinn er grafinn.

Fjársjóðurinn er í fjórum skotfærakössum en hann samanstendur af mynt, úrum, skartgripum, demöntum og öðrum eðalmálmum. Talið er að verðmæti hans í dag sé sem svarar til tæplega þriggja milljarða íslenskra króna.

Annet Waalkens, ráðgjafi hjá þjóðskjalasafninu, sagði að margir rannsakendur, blaðamenn og áhugafornleifafræðingar hafi mikinn áhuga á skjölunum, en auk fjársjóðskortsins voru um 1.300 skjöl gerð opinber. En hvort einhverjum tekst að finna fjársjóðinn er síðan annað mál.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
Pressan
Í gær

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Í gær

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum
Pressan
Fyrir 3 dögum

105 ára segir þetta vera lykilinn að langlífi

105 ára segir þetta vera lykilinn að langlífi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft áttu að skipta á rúminu þínu?

Hversu oft áttu að skipta á rúminu þínu?