fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2024
Pressan

Telja að ósonlagið jafni sig á næstu 43 árum

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 15. janúar 2023 07:30

Ástand ósonlagsins fer versnandi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var árið 1985 sem fyrstu vísbendingarnar komu fram um að gat væri á ósonlaginu. Ríki heims gripu fljótlega til ráðstafana til að vernda ósonlagið enda er það okkur lífsnauðsynlegt. Nú er það að jafna sig og verður komið í fyrra horf um 2066, eða eftir 43 ár.

Þetta kemur fram í nýju mati á stöðu ósonlagsins og taka Sameinuðu þjóðirnar undir það. Sky News skýrir frá þessu.

Fram kemur að niðurstöður vísindamanna séu að ósonlagið verði komið i fyrra horf yfir Suðurskautinu árið 2066, árið 2045 yfir Norðurskautinu og 2040 yfir restinni af jörðinni. Er þá átt við að það verði komið í það horf sem það var í á níunda áratug síðustu aldar.

Þessi góði árangur byggir á Montreal samningnum frá 1989 en samkvæmt honum var notkun 99% ósoneyðandi efna bönnuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 1 viku

Átta algengustu ástæðurnar fyrir framhjáhaldi

Átta algengustu ástæðurnar fyrir framhjáhaldi
Pressan
Fyrir 1 viku

Það eru ekki háhyrningar sem valda því að hákarlar við Flórída ráðast í auknum mæli á fólk

Það eru ekki háhyrningar sem valda því að hákarlar við Flórída ráðast í auknum mæli á fólk
Pressan
Fyrir 1 viku

Örlög Golfstraumsins gætu ráðist í „reiptogi“

Örlög Golfstraumsins gætu ráðist í „reiptogi“
Pressan
Fyrir 1 viku

Það er farið að hægja á snúningi innri kjarna jarðarinnar – Það gæti breytt daglengdinni

Það er farið að hægja á snúningi innri kjarna jarðarinnar – Það gæti breytt daglengdinni
Pressan
Fyrir 1 viku

Baba Vanga spáði fyrir um heimsendi – Hefst á næsta ári

Baba Vanga spáði fyrir um heimsendi – Hefst á næsta ári
Pressan
Fyrir 1 viku

Skammbyssur sem Napóleon ætlaði að skjóta sig með seldust fyrir 255 milljónir

Skammbyssur sem Napóleon ætlaði að skjóta sig með seldust fyrir 255 milljónir