fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Skelfileg endurkoma til heimalandsins – Rekinn eftir aðeins nokkra mánuði

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. janúar 2023 20:19

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucien Favre náði mjög góðum árangri með Nice frá 2016 til 2018 og var í kjölfarið ráðinn til Borussia Dortmund.

Favre þjálfaði Dortmund í tvö ár í kjölfarið og sneri svo aftur til Nice í sumar og voru margir spenntir.

Þessi fyrrum landsliðsmaður Sviss hefur nú fengið sparkið eftir að Nice datt úr keppni í franska bikarnum.

Nice tapaði óvænt gegn liði í þriðju deild Frakklands og ákváðu moldríkir eigendur félagsins að láta hann fara.

Nice er aðeins í 11. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar og er með 21 stig eftir fyrstu 17 leikina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“