fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Byrjunarliðin í enska deildabikarnum – 17 ára byrjar hjá Manchester United

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. janúar 2023 19:08

Luke Shaw og Harry Maguire Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun freista þess að komast í næstu umferð enska deildabikarsins í kvöld er liðið spilar við Charlton.

Charlton þarf að eiga leik tímabilsins til að eiga möguleika gegn Rauðu Djöflunum sem hafa verið öflugir undanfarið.

Charlton leikur í þriðju efstu deild Englands og situr þar í 12. sæti eftir 25 umferðir.

Leikmaður að nafni Kobbie Mainoo fær tækifæri á Old Trafford í kvöld en hann er aðein 17 ára gamall og leikur á miðjunni.

Einnig á sama tíma fer fram leikur Newcastle og Leicester en leikið er á St. James’ Park.

Þessi tvö lið mættust þann 26. desember síðastliðinn og þá vann Newcastle frábæran 3-0 útisigur.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Man Utd: Heaton; Dalot, Maguire, Martinez, Malacia; Fred, Mainoo, McTominay; Antony, Garnacho, Elanga.

Charlton: Maynard-Brewer; Clare, Inniss, Ness, Sessegnon, Dobson, Morgan, Fraser, Rak-Sakyi, Leaburn, Blackett-Taylor.

——————

Leicester: Ward, Castagne, Amartey, Faes, Thomas, Tielemans, Albrighton, Ndidi, Perez, Barnes, Daka

Newcastle: Pope, Trippier, Botman, Schar, Burn, Guimares, Willock, Longstaff, Joelinton, Almiron, Wilson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Enginn kemst nálægt Salah í launum

Enginn kemst nálægt Salah í launum
433Sport
Í gær

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham