Magnús Örn Helgason og Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfarar U16 kvenna, hafa valið hóp fyrir æfingar dagana 18.-20. janúar. Æfingarnar fara fram í Miðgarði.
Hópurinn
Katla Guðmundsdóttir – Augnablik
Melkorka Kristín Jónsdóttir – Augnablik
Sunna Kristín Gísladóttir – Augnablik
Katrín Erla Clausen – Álftanes
Líf Joostdóttir Van Bemmel – Breiðablik
Rakel Sigurðardóttir – Breiðablik
Ísabella Eiríksdóttir – Breiðablik
Anna Rakel Snorradóttir – FH
Jónína Linnet – FH
Rakel Eva Bjarnadóttir – FH
Thelma Karen Pálmadóttir – FH
Aldís Tinna Traustadóttir – Fjölnir
Nína Zinoeva – Fylkir
Arnfríður Auður Arnarsdóttir – Grótta
Viktoría Sólveig Óðinsdóttir – Haukar
Andrea Elín Ólafsdóttir – HK
Ragnhildur Sóley Jónasdóttir – HK
Sunna Rún Sigurðardóttir – ÍA
Guðrún Hekla Traustadóttir – KH
Kolbrún Arna Káradóttir – KH
Íris Grétarsdóttir – KR
Sóley Edda Ingadóttir – Stjarnan
Hulda Þórey Halldórsdóttir – Tindastóll
Þórdís Embla Sveinbjörnsdóttir – Víkingur
Katla Bjarnadóttir – Þór/KA
Karlotta Björk Andradóttir – Þór/KA
Kolfinna Eik Elínardóttir – Þór/KA
Tinna Sverrisdóttir – Þór/KA
Brynja Rán Knudsen – Þróttur
Hafdís Hafsteinsdóttir – Þróttur