fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

HM í Katar var síðasti dans Lloris með franska landsliðinu

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 9. janúar 2023 19:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugo Lloris er hættur að spila með franska landsliðinu. Þetta varð ljóst í dag.

Hinn 36 ára gamli Lloris hefur leikið með franska landsliðinu síðan 2008. Hann endaði ferilinn með landsliðinu með því að eiga frábært Heimsmeistaramót í Katar, þar sem Frakkar fóru alla leið í úrslitaleikinn en töpuðu þar gegn Argentínu í æsispennandi rimmu. Fór hún alla leið í vítaspyrnukeppni.

Lloris lék alls 145 A-landsleiki fyrir Frakklands hönd.

Lloris er markvörður Tottenham í ensku úrvalsdeildinni og er fyrirliði þar. Það fer því full einbeiting á Lundúnaliðið núna.

Samningur kappans við Tottenham rennur út eftir næstu leiktíð. Hann er kominn á efri árin í boltanum og óvíst hvaða skref hann tekur á næstu árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Í gær

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Í gær

Antonio gæti fengið nýjan samning

Antonio gæti fengið nýjan samning