fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433

Jón Ingason framlengir í Eyjum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. janúar 2023 12:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eyjamaðurinn Jón Ingason hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV.

„Hann þarf varla að kynna fyrir Eyjamönnum sem hafa fylgst með boltanum síðustu 10 ár. Jón er á sínu 28. aldursári og lék sem miðvörður og vinstri bakvörður í sumar,“ segir á vef ÍBV.

Jón kom vel inn í lið ÍBV á liðnu ári eftir erfið meiðsli sem gerðu það að verkum að hann gat ekkert leikið á tímabilinu 2021. Hann lék 14 leiki í ár og 23 leiki árið 2020, það ár var hann leikmaður ársins hjá ÍBV, eftir að hann kom aftur til liðsins frá Grindavík en árin þar áður lék hann með þeim í efstu deild.

„Jón, sem lék með öllum yngri flokkum ÍBV, var lykilmaður í liði ÍBV sem fór alla leið í úrslitaleik Borgunarbikarsins árið 2016 þar sem liðið lagði FH, Stjörnuna og Breiðablik að velli á leið sinni í úrslitaleikinn. Jón á samtals 183 meistaraflokksleiki skráða hjá KSÍ og þeim mun því halda áfram að fjölga í ÍBV treyjunni á komandi árum,“ segir á vef ÍBV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid og PSG með nauðsynlega sigra – Sterkur útisigur Aston Villa

Real Madrid og PSG með nauðsynlega sigra – Sterkur útisigur Aston Villa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Antonio gæti fengið nýjan samning

Antonio gæti fengið nýjan samning
433Sport
Í gær

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Í gær

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“