Tónlistarkonan og Idol-dómarinn gerði stórar breytingar og litaði hluta af hárinu svart.
Hún er ekki sú eina sem taldi nýja árið vera tími til breytinga. Fyrrverandi fegurðardrottningin og athafnakonan Tanja Ýr Ástþórsdóttir kvaddi einnig ljósu lokkana sína og litaði sig dökkhærða á dögunum.
Sjá einnig: Tanja Ýr gjörbreytir útlitinu og er orðin dökkhærð