fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Antony klessti bílinn sinn og var látinn blása í áfengismæli

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. janúar 2023 08:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony leikmaður Manchester United klessti BMW bifreið sína á nýársdag þegar hann keyrði utan í vegrið.

Lögreglan klessti X6 bifreið sína en lögreglan mætti á svæðið og lét Antony blása í áfengismæli.

Ekkert áfengi var í blóði Antony en atvikið átti sér stað nálægt Hale hverfinu í úthverfi Manchester. Þar býr Antony ásamt flestum leikmönnum United.

Antony var í nokkur áfalli vegna málsins og spilaði ekki með United gegn Bournemouth tveimur dögum síðar vegna þess.

Bíllinn sem Antony klessti er metinn á 17 milljónir króna en óvíst er hvernig ástand ökutækisins er núna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Í gær

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Í gær

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið