fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Kannaðist ekki við nýja leikmanninn sem kom í sumar – Rekinn stuttu seinna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. janúar 2023 21:00

Tuchel og Sterling.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var aldrei vilji Thomas Tuchel að fá miðjumanninn Denis Zakaria í raðir Chelsea í sumarglugganum.

Tuchel var rekinn í byrjun tímabils eftir slakt gengi og er Graham Potter í dag við stjórnvölin í London.

Zakaria var fenginn til Chelsea á láni frá Juventus en það var ljóst að liðið þyrfti að styrkja miðjuna.

Tuchel hafði þó enga hugmynd um skipti Zakaria og kannaðist ekki við leikmanninn er hann mætti innum dyrnar á Stamford Bridge.

The Telegraph greinir frá þessu en eftir að hafa spurst fyrir um hver maðurinn væri komst Tuchel að sannleikanum.

Zakaria fékk ekkert að spila undir stjórn Tuchel en hefur fengið tækifærin undir Potter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“