Íslenska karlalandsliðið spilar vináttuleik við Eistland í kvöld en leikið er í Portúgal.
Eistland er alls ekki á meðal sterkustu þjóða Evrópu og má búast við íslenskum sigri.
Það vantar þó margar stjörnur í íslenska liðið eins og venjan er þegar janúarverkefnin fara af stað.
Hér má sjá byrjunarlið okkar í kvöld.
🇮🇸 Byrjunarlið Íslands sem mætir Eistlandi í vináttuleik í dag á Algarve í Portúgal.
📺 Leikurinn hefst kl. 17:00 og verður hann í beinni útsendingu á Viaplay.
👇 Our starting lineup for the friendly against Estonia.#fyririsland pic.twitter.com/JtsjgrvlKV
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 8, 2023